Siggi Konn EA-551
Tegund línu- og netabátur
Veiđikerfi Krókaflamarkskerfi
Ásett verđ SELDUR!
 
 
Gerđ Cleopatra 33
Efni í bol Trefjaplast
Klassi SI
Smíđastađur 2002 Hafnarfjörđur - IS
M.lengd x Breidd 10,92m x 3,62m
Stćrđ 12,3BT
Ađalvél Cummins 11L, 450hp, árg. 2014
Gírbúnađur V-Gír ZF 325 IV međ snuđventli.
Vistarverur 2 kojur, bekkir örbylgjuofn, hellur, ísskápur ofl.
Ganghrađi vinnuhrađi 14 sml. sml.
   
Almenn lýsing

Siggi Konn EA-551 er Cleopatra 33, smíðuð árið 2002, báturinn er í mjög góðu standi og nánast sem nýr. 2013, voru steyptir nýjir olíutankar í lestarbotn, lestin öll tekin í gegn og máluð ásamt lensibrunnum. Jafnframt var báturinn lengdur lítilega aftur á kassa, skrokkurinn tekinn í gegn og sprautaður. 2014 var skipt um vél og gír í bátnum, nýtt púst ofl., rafmagn var endurnýjað að hluta og yfirfarið. Vökvakerfi yfirfarið og jafnframt endurnýjað að hluta ofl. ofl. Báturinn er nánast sem nýr


Nánari upplýsingar veitir Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is
Siggi Konn EA-551

Til baka
Hvammur eignamiđlun | Hafnarstrćti 19 | 600 Akureyri | Sími 466 1600 | Fax 466 1655 | ship@ship.is