Stakkur SU er mikið endurnýjaður Flugfiskur smíðaður árið 1981. Báturinn er í mjög góðu ástandi með nýrri vél. báturinn hentar vel til strandveiða og honum fylgja 3x DNG 6000i handfæravindur og vagn undir bátinn.