Greifinn SK-19
Tegund Handfćrabátur
Ásett verđ ISK 7.900.000
 
 
Gerđ Sea Ray
Efni í bol Trefjaplast
Klassi SI
Smíđastađur 2013
M.lengd x Breidd 6,57m x 2,45m
Stćrđ 3,26BT
Ađalvél Volvo KAD 44 P-C, 260, skráđ 182hphp, árg. 2003 (2004)
Gírbúnađur Hćldrif DP
Ganghrađi 25+ sml.
   
Almenn lýsing

Gaggin er léttur og nettur strandveiðibátur. Skrokkurinn er Searay en þessi bátur er mikið breyttur en afar vandaður. Vél: Volvo Penta 260 hp  2004 árg , keyrð um 2.400 tíma.  Nýlegt hældrif er við vélina síðan 2014. Báturinn gengur yfir  25 mílur. Báturinn er ágætlega tækjum búinn s.s. Garmin GPS og annar auka á tölvuskjá. Owna dýptarmælir, Vatnsmiðstöð frá vél, VHF-DSC talstöð, björgunarbátur, Báturinn var svo gott sem nýsmíðaður 2013. Báturinn er með haffæri. Flottur bátur sem hentar  vel í strandveiði, léttur, eyðslugrannur og fljótur á miðin.  Ýmis skipti möguleg  t.d á bíl, hjólhýsi, fjórhjóli eða vélsleða. 

Nánari upplýsingar
Sćkja söluyfirlit (PDF skjal)

Nánari upplýsingar veitir Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is
Greifinn SK-19

Til baka
Hvammur eignamiđlun | Hafnarstrćti 19 | 600 Akureyri | Sími 466 1600 | Fax 466 1655 | ship@ship.is