Söluyfirlit
Öddi VE-98
Dagsetning 28.12.2017  
Tengiliđur Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is  
         
Skipanr.2381 HeitiÖddi VE-98
FlokkurSmábátar VeiđikerfiKrókaflamarkskerfi
TegundLínu og handfćrabátur VerđISK 15.000.000.-
Mál/stćrđir
Gerđ og týpaCleopatra 31L KlassiSI
Smíđaár1999 Smíđastađur/landHafnarfjörđur - IS
BT8,43 BRL7,72
Mesta lengd(m)9,72 Skráđ lengd(m)9,55
Breidd(m)2,98 Dýpt(m)1,18
Ganghrađi(sml)15-17 án afla Efni í bolTrefjaplast
Lestarrými9 x 380 l Kör  Vistarverur2 kojur og bekkir, eldavél og örbylgjuofn.
EndurbćturPera og öldubrjótur 
Vélbúnađur
AđalvélYanmar Afl(hp)420 skráđ 375
Árgerđ vélar1999 Gangtímar13.800
SkrúfugírV-Gír GírZF 302 IV snuđgír
Skrúfa23 x 23 Rafali12 v start , 24v neysla, 3500w 220 V inverter, landtenging og hleđsla
Annar vélbúnađurSjór á dekk 
Tćki í brú
DýptarmćlirHondex 745 2 tíđna 3 kw botnst.  TölvaMaxsea 19"
PlotterSamb. viđ Humminbird AIS
SjálfstýringCetrex 740 Símirouter
TalstöđVHF KyndingOlíumiđstöđ og hiti frá vél
Önnur tćki í brúKoden astic, Humminbird hátíđnimćlir 50/83/200/455/800, sjávarhitamćlir ofl.  
Tćki á dekki
LínuspilSjóvélar rústfr. Línurennajá rústfrí
Önnur tćkiBlóđgunarkar 

Veiđarfćri samkomulag      
Björgunarbúnađur skv. kröfum      
Aflaheimildir Grásleppuleyfi getur fylgt      
Annađ Línuuppstokkari ofl. getur fylgt.      
         
Almenn lýsing

Hlöddi VE-98 er góður og einstaklega vel útbúin línu- og handfærabátur. Báturinn er velbúinn tækjum, í góðu viðhaldi og snyrtilegur. Búið er að setja peru og öldubrjót á stefnið, endurnýja lestargólf og svelg og fella botnstykki í kjöl. Ný tafla er fyrir 6 handfærarúllur ofl, ofl.

 

 

 

 

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru byggđar á opinberum gögnum og upplýsingum frá seljanda og eru ekki á ábyrgđ skipamiđlunar.

Hvammur Skipamiđlun - Hafnarstrćti 19 - Sími: 466 1600 - Fax: 466 1655 - Kt: 440205-0110
Sigurđur S. Sigurđsson - Fasteigna- og skipasali - Kt: 240276-3729