Söluyfirlit
Bjarni Jó SH-802
Dagsetning 11.12.2017  
Tengiliđur Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is  
         
Skipanr.6697 HeitiBjarni Jó SH-802
FlokkurSmábátar VeiđikerfiKrókaflamarkskerfi
TegundStrandveiđibátur VerđISK 8.000.000
Mál/stćrđir
Gerđ og týpaSómi KlassiSI
Smíđaár1985 Smíđastađur/landHafnarfjörđur - IS
BT2,63 BRL3,81
Mesta lengd(m)6,82 Skráđ lengd(m)6,05
Breidd(m)2,32 Dýpt(m)1,45
Ganghrađi(sml)19-20 Efni í bolTrefjaplast
Lestarrými2x300L og 2x100L 
Vélbúnađur
AđalvélYanmar Afl(hp)240
Árgerđ vélar2016 ókeyrđ Gangtímar0
SkrúfugírHćldrif GírBravo 2
Árgerđ gírsYfirfariđ feb 2015 
Tćki í brú
Önnur tćki í brúÖll helstu tćki 
Tćki á dekki
Handfćravindur3 x Sćnskar 

Björgunarbúnađur skv kröfum.      
Annađ Auka drif Bravo 2      
         
Almenn lýsing

Báturinn allur ný yfirfarinn, rafmagn allt tekið í gegn, nýir pallar á dekki, nýr ál-hleri yfir vél, báturinn hentar mjög vel á strandveiðar. Fiskaði rúm 19 tonn á svæði A 2014. Gengur 19-20 mílur með strandveiðiskammtinn. 8-900 kg. í lest. Góður tveggja hásinga vagn fylgir með.

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru byggđar á opinberum gögnum og upplýsingum frá seljanda og eru ekki á ábyrgđ skipamiđlunar.

Hvammur Skipamiđlun - Hafnarstrćti 19 - Sími: 466 1600 - Fax: 466 1655 - Kt: 440205-0110
Sigurđur S. Sigurđsson - Fasteigna- og skipasali - Kt: 240276-3729