Söluyfirlit
Hlöddi VE-98
Dagsetning 5.11.2017  
Tengiliđur Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is  
         
Skipanr.2782 HeitiHlöddi VE-98
FlokkurSmábátar VeiđikerfiKrókaflamarkskerfi
TegundNeta-, línu- og fćrabátur VerđISK 33.000.000
Mál/stćrđir
Gerđ og týpaCleopatra 31L KlassiSI
Smíđaár2009 Smíđastađur/landHafnarfjörđur - IS
BT8,42 Mesta lengd(m)9,55
Skráđ lengd(m)9,53 Breidd(m)2,99
Dýpt(m)1,31 Ganghrađi(sml)14-15
Efni í bolTrefjaplast Lestarrými12 x 380l
Vistarverur2 kojur 
Vélbúnađur
AđalvélIsuzu Afl(hp)skráđ 303
Árgerđ vélar2009 Gangtímar4.500
SkrúfugírV-Gír GírZF
Hliđarskrúfa Rafali24V
Tćki í brú
DýptarmćlirJRC RadarRaymarine
Gps TölvaMaxsea
PlotterRaymarine AIS
SjálfstýringComander Talstöđ
Önnur tćki í brúAsdic Furuno 2 tíđna 
Tćki á dekki
Handfćravindur4 X DNG 5000i geta fylgt MakrílbúnađurGetur fyglt
NetaspilGetur fylgt NetaniđurleggjariGetur fylgt
LínuspilGetur fylgt LínurennaGetur fylgt

Björgunarbúnađur skv. kröfum      
Aflaheimildir Grásleppuleyfi getur fylgt      
         
Almenn lýsing
Hlöddi VE-98 er vel útbúinn bátur með eftirtöldum tækjabúnaði.
 
Dýptarmælir  JRC tveggja týðna 50/200 með utaná liggjandi botnstykki í kjöl.
Radar/Plotter Reymarine G series fjölnota tæki.
Sonar/dýptarmælir Furuno CH 300. 60/153 Hz.Nýlegt.
Sjálfstýring Com Nav með rafmagnskompás og nýjum Koden GPS kompás ,með nav inn á Macsea.
Örbylgjuofn er nýr.
Gas eldavél.
Ísskápur er nýr.
Heitt og kalt vatn frammi í lúkkar og vélarrúmi .Sturta og wc  Nýr hitakútur fyrir neysluvatn er hægt að hafa landtengdan 220 volt og hita vél.
Önnur kaujan hefur verið breikkuð.
Nýlegt útvarp með nýjum útihátölurum
Simrad talstöð með nýjum útihátalara.
Rafmagnsflapsar
Sími og ais
Vatnsmiðstöð frá vél með hitaskynjara.
Led ljós framan á stýrishúsi tvö led ljós á dekki.
Ný olíumiðstöðí staðsett í vélarrúmi sem getur hitað hitakút ,tengd inn á miðstöð í stýrishúsi og getur haldið hita á vél og neysluvatni.
Vetus rafmagnshliðarskrúfa að aftan 180 mm með stýringu á dekki og stýrishúsi.
Ný olíudæla til að skipta um olíu á vél og gír (Afdæling /Ádæling).
Tölva fyrir vöktun á vélarrúmiog skipi.
Austurdælu vaktari í vélarrúmi,sem ath reglulega.
Nýlegur Áriðill 24/220 volt 3,5 kw.
Nýlegur landtengingarspennir.
Nýlegar solarrafhlöður á stýrishúsi.
Vél ISUSU ca 370 hp keyrð rúma 4000 tíma.
Nýleg 12 stk álkör sérsmíðuð í lest og plássið nýtt til fulls.
Rafgeymar settir nýjir apríl 2016.
Báturinn allur tekin í gegn í apríl 2016 og skrokkurinn yfirfarinn allur og allt gert sem nýtt og fl og fl
 
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru byggđar á opinberum gögnum og upplýsingum frá seljanda og eru ekki á ábyrgđ skipamiđlunar.

Hvammur Skipamiđlun - Hafnarstrćti 19 - Sími: 466 1600 - Fax: 466 1655 - Kt: 440205-0110
Sigurđur S. Sigurđsson - Fasteigna- og skipasali - Kt: 240276-3729