Söluyfirlit
Víđir ŢH 210
Dagsetning 24.3.2017  
Tengiliđur Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is  
         
Skipanr.2174 HeitiVíđir ŢH 210
FlokkurSmábátar VeiđikerfiKrókaflamarkskerfi
TegundHandfćrabátur VerđISK 10.500.000
Mál/stćrđir
Gerđ og týpaMótun 860 KlassiSI
Smíđaár1992 Smíđastađur/landIceland
BT5,59 Mesta lengd(m)8,88
Skráđ lengd(m)8,6 Breidd(m)2,44
Dýpt(m)1,02 Ganghrađi(sml)19
Efni í bolTrefjaplast Lestarrými11 kör í lest
VistarverurJá - koja fyrir einn og beddi fyrir annan. EndurbćturNýr skipstjórastóll 2015 - Nýtt stýri 2015
Vélbúnađur
AđalvélVolvo Penta Afl(hp)230
Árgerđ vélar6-2005 Gangtímar3800
SkrúfugírHćldrif GírVP duoprop
Árgerđ gírs2016 RafaliNýlegir altanetorar 2014, tveir nýlegir Inverterar 600kw, Rafgeymar síđan 2015
Annar vélbúnađurAllt rafmagn í vélarrúmi tekiđ í gegn 2014, Nýlegur sjó smúll 2014 
Tćki í brú
DýptarmćlirJá - Koden Radar
Gps TölvaJá - Löglegt Maxsea
AISJá - Stćrri gerđin 2015 SjálfstýringJá - Furuno 2013
SímiJá 2015 Talstöđ
Kynding Önnur tćki í brúÖrbylgjuofn og Senseo kaffivél
Tćki á dekki
Önnur tćkiÚtistýri sem er tengt - Var spil í honum og vökvalagnir til stađar 

         
Almenn lýsing

Vel er hugsað um bátinn og er hann mikið endurnýjaður. Hann er vel tækjum búinn og hefur verið á strandveiðum frá byrjun. Síðustu ár hefur veiðin verið frá 24-30 tonn á sumri á B svæði. Hefur útistýri og tengingar fyrir spil. Inverter 600W. Hældrif nýtt síðan júní 2016. Landrafmagn, sími og internet í bátnum, nýleg Furuno sjálfstýring

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru byggđar á opinberum gögnum og upplýsingum frá seljanda og eru ekki á ábyrgđ skipamiđlunar.

Hvammur Skipamiđlun - Hafnarstrćti 19 - Sími: 466 1600 - Fax: 466 1655 - Kt: 440205-0110
Sigurđur S. Sigurđsson - Fasteigna- og skipasali - Kt: 240276-3729