Söluyfirlit
Sigurrós SU
Dagsetning 5.1.2017  
Tengiliður Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is  
         
Skipanr.2627 HeitiSigurrós SU
Flokkurþjónustubátar TegundÞjónustubátur
VerðTilboð óskast 
Mál/stærðir
Gerð og týpaTvíbitna KlassiSI
Smíðaár2004 Smíðastaður/landGDYNIA - Pólland
BT44,06 BRL27,54
Mesta lengd(m)14,9 Skráð lengd(m)14,25
Breidd(m)7,0 Dýpt(m)2,50
Efni í bolStál 
Vélbúnaður
AðalvélJohn Deere x 2 Afl(hp)306
Árgerð vélar2004 Gangtímarný uppteknar (skiptivél)
Tæki á dekki
Krani 

Björgunarbúnaður skv kröfum 6 og 4 manna björgunarbátar      
         
Almenn lýsing

Sigurrós SU er tæplega 15m löng tvíbitna með góðu vinnuplássi. Á bátnum er 27Tm krani. Báturinn kom nýr til landsins 2004 og hefur frá því verið notaður sem þjónustubátur fyrir fiskeldi.

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru byggðar á opinberum gögnum og upplýsingum frá seljanda og eru ekki á ábyrgð skipamiðlunar.

Hvammur Skipamiðlun - Hafnarstræti 19 - Sími: 466 1600 - Fax: 466 1655 - Kt: 440205-0110
Sigurður S. Sigurðsson - Fasteigna- og skipasali - Kt: 240276-3729