Söluyfirlit
Jón Skólastjóri GK-60
Dagsetning 6.12.2017  
Tengiliđur Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is  
         
Skipanr.1396 HeitiJón Skólastjóri GK-60
FlokkurSmábátar VeiđikerfiKrókaflamarkskerfi
TegundFiskibátur VerđISK 6.000.000
Mál/stćrđir
Gerđ og týpaTrébátur KlassiSI
Smíđaár1974 Smíđastađur/landBásar
BT26,24 Mesta lengd(m)14,66
Skráđ lengd(m)14,37 Breidd(m)4,1
Dýpt(m)1,63 Ganghrađi(sml)10+
Efni í bolFura og eik 
Vélbúnađur
AđalvélCummins Afl(hp)305
Árgerđ vélar1994 
Tćki í brú
Önnur tćki í brúÖll helstu ásamt astic 
Tćki á dekki
Handfćravindur6 x BJ5000i Makrílbúnađur

Björgunarbúnađur skv. kröfum      
         
Almenn lýsing

Báturinn er í góðu viðhaldi, nýlega er búið að negla bátinn upp eftir þörfum. Rafmagn er nýlega yfirfarið og lagfært, Allir rafgeymar nýlegir. Báturinn er í góðri hirðu og búið að leggja töluvert í viðhald. Meðfylgjandi er allur makrílveiðibúnaður, rennur, slítarar og 6 sænskar rúllur ásamt asktik. Báturinn er tilvalinn í ferðabransann á stöðum þar sem minni bátar henta. Hann gengur mjög vel,yfir 10 mílur.

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru byggđar á opinberum gögnum og upplýsingum frá seljanda og eru ekki á ábyrgđ skipamiđlunar.

Hvammur Skipamiđlun - Hafnarstrćti 19 - Sími: 466 1600 - Fax: 466 1655 - Kt: 440205-0110
Sigurđur S. Sigurđsson - Fasteigna- og skipasali - Kt: 240276-3729