Um okkur
Um okkur

Hvammur eignamiðlun hefur milligöngu um kaup og sölu eigna s.s. fasteigna og skipa auk þess að veita vandaða fyrirtækjaþjónustu sem er sérsniðin að óskum og þörfum viðskiptavinarins. Starfsfólk okkar hefur þá reynslu, menntun og þekkingu sem þarf til að veita þjónustu og ráðgjöf sem skilar árangri.

Hvammur Eignamiðlun er til húsa að Hafnarstræti 19 á Akureyri.

Nánari upplýsingar um starfsmenn okkar ásamt netföngum og símanúmerum er að finna undir tengli hér til vinstri.


Hvammur eignami­lun | HafnarstrŠti 19 | 600 Akureyri | SÝmi 466 1600 | Fax 466 1655 | ship@ship.is