Ver­skrß

Verðskrá gildir frá 1.1.2017
 

Skip og bátar.

Við sölu skipa og báta innanlands greiðir seljandi 3,0% söluþóknun, lágmarksþóknun er kr. 280.000,- Auk þess greiðir seljandi kostnað vegna gagnaöflunar yfirleitt frá kr. 8.000 - 15.000
Umsýslugjald sem kaupandi greiðir er kr 75.000,- og er vegna þjónustu og ábyrgða er varða hagsmuni kaupanda. Vegna sölu milli landa er umsýslugjald kaupanda kr. 150.000,-
Sé gerður skriflegur samningur um einkasölu er gefinn 20% afsláttur af umboðslaunum umfram lágmarksgjald.

 

Aflaheimildir

Við sölu afla- og krókahlutdeilda greiðir seljandi 1,7% söluþóknun af heildarsöluverði.
Sé um að ræða jöfn skipti á hlutdeildum greiða báðir aðilar 1% söluþóknun .
Af sölu annarra veiðiréttinda eru umboðslaun 2.5% af söluverði.
Lágmarks umboðslaun vegna umsýslu aflaheimilda og veiðiréttinda eru kr. 47.500,-

Fyrirtæki.

Við sölu á fyrirtæki greiðir seljandi 3,5% þóknun af heildarsöluverðmæti, þ.m.t. af birgðum. Lágmarks þóknun er kr. 1.000.000,-
Þegar um er að ræða sölu á fyrirtækjum í rekstri greiðir kaupandi 0,5% þóknun af heildar kaupverði fyrir þjónustu og ábyrgð er varða hagsmuni kaupanda.

Fyrirtækjaþjónusta.

Sérsniðin verkefni á vegum fyrirtækjaþjónustu eru unnin samkvæmt samkomulagi.


Vinsamlegast athugið að virðisaukaskattur leggst á allar fjárhæðir.

Hvammur eignami­lun | HafnarstrŠti 19 | 600 Akureyri | SÝmi 466 1600 | Fax 466 1655 | ship@ship.is